Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] hópunarhagkvæmni
[sh.] hagkvæmni samsöfnunar
[sérsvið] 2.2
[skýr.] Hagkvæmni sem fæst við að fyrirtæki safnast saman á litlu svæði og njóta þá góðs af nálægð hvers annars, sameiginlegum vinnumarkaði, tækni- og fjármagnsþjónustu.
[enska] agglomeration economies
Leita aftur