Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Matarorđ úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grjón
[íslenska] villirís kk.
[sh.] villihrísgrjón
[skilgr.] einćr jurt af grasćtt sem vex villt í grunnu vatni og votlendi víđa í Norđur-Ameríku, vex sem slćđingur í Evrópu;
[skýr.] grófgerđur međ opna og toppstćđa blómaklasa. Ţroskađ korniđ er dökkbrúnt eđa svarblátt, allt ađ 2 cm langt og nýtt á svipađah hátt og hrísgrjón
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] villris
[danska] vildris
[sh.] vandris
[enska] wild rice
[sh.] Indian rice
[finnska] intiaaniriisi
[sh.] villiriisi
[franska] riz sauvage
[latína] Zizania aquatica
[spćnska] arroz silvestre
[sćnska] indianris
[ítalska] riso selvatico
[sh.] riso nero canadese
[ţýska] Indianerreis
[sh.] Wildreis
Leita aftur