Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; laukur
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] løk
[sh.] kepaløk
[sh.] matløk
[þýska] Küchenzwiebel
[sh.] Zwiebel
[sh.] Speisezwiebel
[sh.] Sommerzwiebel
[sh.] Bolle
[ítalska] cipolla
[sænska] kepalök
[sh.] lök
[sh.] röd lök
[sh.] gul lök
[spænska] cebolla
[sh.] cebolla de bola
[latína] Allium cepa
[færeyska] leykur
[franska] oignon
[sh.] oignon jaune
[finnska] kepasipuli
[enska] onion
[sh.] common onion
[sh.] yellow onion
[sh.] garden onion
[danska] løg
[sh.] kepaløg
[íslenska] matlaukur kk.
[sh.] matarlaukur
[sh.] hnattlaukur
[sh.] laukur
[sh.] sáðlaukur
[sh.] kepalaukur
[skilgr.] lauktegund af samnefndri ætt, líklega upprunninn í Mið-Asíu og Vestur-Asíu;
[skýr.] tvíær, aðeins þekktur í ræktun; smáknippi eða geirar óregluleg að lögun en mynda saman hnöttóttan eða ögn flatvaxinn lauk allt að 10 cm í þvermál; ytri laukblöð himnukennd, stöngull holur, allt að 1 m á hæð og blóm hvítleit; ræktaður í mörgum afbrigðum sem krydd- og matjurt; greint er á milli afbrigða eftir lit. Af afbrigðum má nefna gulan lauk og rauðlauk.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur