Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:ber
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] mispel
[íslenska] trjámispill kk.
[sh.] germanaviður
[sh.] mispill
[skilgr.] runni af rósaætt, vex villtur í Evrópu suðaustanverðri og V-Asíu;
[skýr.] aldinin eru brúnleit eða gulbrún, fremur smá; einkum notuð til sultu- og víngerðar en etin ofþroskuð eða eftir að þau hafa frosið
[danska] mispel
[enska] medlar
[finnska] mispeli
[franska] nèfle
[latína] Mespilus germanica
[spænska] nispola
[sænska] mispill
[ítalska] nespolo germanico
[þýska] Mispel
[sh.] mehlbeer
Leita aftur