Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; lækningajurtir
Mynd 1 Myndatexta vantar
[þýska] Ringelblume
[sh.] Calendula
[ítalska] calendula
[sænska] ringblomma
[spænska] maravilla
[sh.] caléndula
[latína] Calendula officinalis
[franska] souci des jardins
[finnska] kehäkukka
[enska] pot marigold
[sh.] garden marigold
[sh.] calendula
[sh.] common marigold
[sh.] Scotch marigold
[sh.] ruddles
[danska] morgenfrue
[íslenska] morgunfrú kv.
[sh.] gullfífill
[skilgr.] einært sumarblóm af körfublómaætt, ekki er vitað um uppruna þess;
[skýr.] með þykk stutthærð og egglaga greipfætt blöð; ræktuð í mörgum afbrigðum með einfaldar eða ofkrýndar körfur, gular eða appelsínurauðar; krónublöðin eru stundum notuð í salöt og voru fyrr á tímum notuð til að lita smjör, osta og ýmsan annan mat á svipaðan hátt og saffran og túrmerik; lækningajurt
[norskt bókmál] ringblomst
Leita aftur