Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:korn
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] durra
[íslenska] dúrra kv.
[sh.] súdangras
[skilgr.] jurt af grasætt, talin upprunnin í Afríku;
[skýr.] stórvaxin, allt að 5 m há. Dúrrukorn er einkum notað sem skepnufóður en einnig unnið mjöl til manneldis; úr stönglum sumra afbrigða er unnið sýróp
[danska] durra
[enska] sorghum
[sh.] great millet
[sh.] sorgo
[finnska] durra
[franska] sorgho
[latína] Sorghum vulgare
[sh.] Andropogon vulgare
[sh.] Andropogon sorghum
[sh.] Sorghum durra
[spænska] sorgo
[sh.] zahina
[sænska] durra
[sh.] negerkorn
[ítalska] sorgo
[sh.] melica
[þýska] Durra
[sh.] indische Mohrenhirse
Leita aftur