Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] cohesion
[íslenska] samloðun kv.
[skilgr.] SAMLOÐUN snýst um það hvernig stærri einingar en myndön bindast saman (t.d. nafnorð og greinir). Samloðun getur einnig átt við það hvernig setningar bindast saman og felst þá í því að nota málfræðilegar einingar á markvissan hátt, t.d. persónufornöfn og bendivísanir (greini, ábendingarfornöfn, staðaratviksorð o.fl.) Samloðun í texta má einnig ná fram með því að nota staðgengla (Er Jón kominn? Ég held það) og brottföll.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur