Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] punctuation marks
[íslenska] greinarmerki hk.
[skilgr.] GREINARMERKI (.,!? o.s.frv.) hafa málfræðilegt hlutverk í texta (kommur afmarka innskotssetningar, punktur gefur til kynna að nú sé málsgreinin á enda); þau tengjast tónfelli (upphrópunarmerki gefur til kynna tónfall sem lýsir undrun); hafa merkingarfræðilegt hlutverk (t.d. gæsalappir utan um þau hugtök sem eru til umræðu)og hlutverk þeirra getur verið orðræðubundið (t.d. tvípunktur sem afmarkar upptalningu).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur