Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] sterk beyging kv.
[skilgr.] Þegar rætt er um beygingu fallorða og sagnorða er oft gerður greinarmunur á STERKRI BEYGINGU og veikri beygingu. Þegar eignarfall eintölu af nafnorði eða lýsingarorði endar á samhljóði er beygingin kölluð sterk. Þegar 1.p.et.fh.þt. af sögn er eitt atkvæði og án sérstakrar beygingarendingar er beygingin kölluð sterk.
[skýr.] Sterk nafnorðabeyging er einnig kölluð samhljóðabeyging.
[dæmi] Hestur, ef.et. hests; mynd, ef.et. myndar; blað, ef.et. blaðs; gulur, ef.et.kk. guls, ef.et.kv. gulrar, ef.et.hk. guls; bíta, þt. beit; bjóða, þt. bauð; bresta, þt. brast.
[enska] strong declension
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur