Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] miðlægur lo.
[skilgr.] Í einföldum sérhljóðakerfum er oft talað um þrjú þrep sem aðgreina fjarlægð tungu frá gómnum við myndun hljóða; þ.e. nálægt, MIÐLÆGT og fjarlægt.
[skýr.] Í íslensku er sérhljóðakerfið það flókið að til að lýsa því nákvæmlega þarf fjögur þrep; nálægt, hálfnálægt, hálffjarlægt og fjarlægt.
[enska] mid
Leita aftur