Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[íslenska] rúnaáletrun kv.
[sh.] rúnarista
[skilgr.] RÚNARISTUR eru áletranir skráđar međ rúnum, yfirleitt meitlađar í stein eđa trjábút, og af ţeim sökum ekki sérlega langar. Algengustu rúnaristur eru á bautasteinum og eru nokkurs konar minningargreinar síns tíma. Steinar međ rúnaristum hafa fundist víđa á Norđurlöndum.
[skýr.] Sjá rúnir.
[enska] rune inscription
Leita aftur