Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] málhljóð hk.
[skilgr.] Með MÁLHLJÓÐUM er átt við þau sérstöku hljóð (sérhljóð, samhljóð) sem mannamál er gert úr. Málhljóðin (hljóðin) raða sér saman í atkvæði og atkvæðin í orðhluta eða orð.
[enska] speech sound
Leita aftur