Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] Bernoulli-kraftur kk.
[skilgr.] BERNOULLI-KRAFTUR nefnist eðlisfræðilegt lögmál sem virkar við röddun málhljóða. Raddböndin lokast þegar loftgusu hefur verið hleypt upp. Sumpart stafar það af teygjunni í raddböndunum en sumpart er það vegna BERNOULLI-KRAFTSINS sem veldur því að raddböndin sogast saman þegar hraði loftstraumsins milli þeirra eykst við þrenginguna.
[enska] Bernoulli-law
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur