Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] sub-topic
[íslenska] aukakjarni kk.
[skilgr.] Í orðræðugreiningu er stundum greint á milli umræðuefnis, sem er þá aðalumræðuefni þeirra sem tala saman, og svo AUKAKJARNA, sem tengist þá umræðuefninu og kemur einnig töluvert við sögu í samtalinu. Stundum verður aukakjarni að umræðuefni ef fleiri en einn þátttakandi í samtali ákveða að taka efnið upp.
[skýr.] Það mætti ímynda sér að tvær konur væru að ræða rekstur bifreiða og önnur konan nefndi t.d. tryggingagjöld. Þá væri rekstur bifreiða umræðuefnið en bílatryggingar aukakjarni. Ef hin konan tæki svo upp umræðuna um tryggingagjöld væru þau orðin umræðuefni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur