Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] merkingarhlutverk hk.
[skilgr.] MERKINGARHLUTVERK rökliða geta verið ólík samkvæmt stjórnunar- og bindikenningunni. Má þar nefna geranda, þolanda, þema, mark, upptök, skynjanda, njótanda o.s.frv.
[dæmi] Í setningunni „Jón lamdi Gunnar“ er Jón gerandi en Gunnar þolandi. Í setningunni „Tannlæknirinn heyrði óp“ er tannlæknirinn skynjandi og ópið er þema.
[enska] semantic role
[sh.] thematic role, thematic relation
[sh.] theta-role
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur