Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] sagnfylling kv.
[skilgr.] Fallorð í nefnifalli með áhrifslausum sögnum eins og vera, verða, heita, þykja eru kölluð SAGNFYLLINGAR. Þetta geta ýmist verið nafnorð (nafnliðir) eða lýsingarorð.
[dæmi] Dæmi (sagnfyllingar feitletraðar): María er læknir. Hún verður góð. Lagið þykir skemmtilegt.
[enska] predicate (phrase)
[sh.] predicative phrase
Leita aftur