Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] hausfæribreyta kv.
[skilgr.] Kenningin um HAUSFÆRIBREYTUNA felur í sér að setningar allra tungumála séu samsettar úr höfuðstýrðum liðum sem séu allir byggðir upp á sama hátt. Afstaða liðanna (orðaröð og tengsl setningarliða) getur hins vegar verið breytileg á milli tungumála og þær reglur og færslur þurfa málnotendur að „læra“.
[enska] head parameter
Leita aftur