Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] semantic field
[íslenska] merkingarsvið hk.
[skilgr.] Þegar orð hafa svipaða merkingu má oft lýsa því þannig að þau tilheyri sama MERKINGARSVIÐI.
[dæmi] Orðin lækur, á, fljót (allt rennandi vatn) eru greinilega af sama merkingarsviði, sömuleiðis pollur, tjörn, stöðuvatn (vatn sem rennur ekki); einnig borð, stóll, sófi, rúm, skápur (allt húsgögn).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur