Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] dative subject
[íslenska] þágufallsfrumlag hk.
[skilgr.] Frumlag er oftast í nefnifalli í íslensku en þó kemur það líka fyrir í aukaföllum og er þá gjarnan nefnt frumlagsígildi eða aukafallasfrumlag. Nokkrar íslenskar sagnir taka með sér frumlag í þágufalli - ÞÁGUFALLSFRUMLAG - og oftar en ekki hafa þær einnig með sér nefnifallsandlag.
[dæmi] Dæmi (þágufallsfrumlög feitletruð): Mér leiðist sveitatónlist. Jóni líkar ekki skammdegið. Haraldi líkar vel við Maríu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur