Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] that-clause
[sh.] explanatory clause
[íslenska] skýringarsetning kv.
[skilgr.] SKÝRINGARSETNINGAR eru ein tegund fallsetninga, en svo nefnast aukasetningar sem gegna hlutverki nafnliða í móðursetningum sínum. Skýringartengingin tengir skýringarsetningar.
[dæmi] Dæmi (skýringarsetningar afmarkaðar með hornklofum og skýringartengingin feitletruð): Hún segir [ skólastjórinn sé í gufubaði]. Ég veit [ tunglið er úr osti].
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur