Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] soghljóð hk.
[skilgr.] SOGHLJÓÐ eru lokhljóð sem einkennast af því að við myndun þeirra dregur maður inn loft um leið og algjör lokun verður. Loftið kemst fyrir með því að láta barkakýlið síga. Þegar lokuninni linnir er loft aftur dregið inn um leið og raddglufan sperrist þannig að loft úr lungunum framkallar titring í raddböndum. Soghljóð eru þekkt málhljóð í tungumálunum Sindi og Ibo.
[enska] implosive
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur