Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] raddaður lo.
[skilgr.] Þau málhljóð sem eru mynduð þannig að raddböndin sveiflast reglulega og mynda tón eru kölluð RÖDDUÐ.
[skýr.] Athugið að stafsetning gefur oft mjög ónákvæmar upplýsingar um framburð. Stundum táknar stafurinn l til dæmis óraddað hljóð (salt) en stundum raddað (sala). Sama er að segja um bókstafina m, n, r þótt það fari að nokkru eftir mállýskum.
[dæmi] Sérhljóð eru jafnan rödduð í íslensku. Önghljóðin sem táknuð eru með v og ð í íslensku eru oftast rödduð og sama á við um nefhljóð nema í sérstökum hljóðasamböndum.
[enska] voiced
Leita aftur