Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] unmarked word order
[íslenska] ómörkuð orðaröð kv.
[skilgr.] ÓMÖRKUÐ ORÐARÖÐ er sú orðaröð sem er á e-n hátt eðlileg eða hlutlaus og liggur því beinast við.
[dæmi] Eðlileg eða ómörkuð orðaröð í spurningu væri: „Hvers saknar þú?“ Þar færist spurnarorðið fremst, sögnin er í öðru sæti og frumlagið endar aftast.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur