Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] samhljóma orð hk.
[skilgr.] SAMHLJÓMA ORÐ hljóma eins en merkja ólíka hluti og eru jafnvel sprottin af ólíkum rótum.
[dæmi] bjór (drykkur) - bjór (dýr); róa (bát) - róa (e-n niður); fíll (stórt spendýr með rana) - fýll (sjófugl)
[enska] homonym
[sh.] homograph
[sh.] homophone
Leita aftur