Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] hæðartónn kk.
[sh.] þrepatónn
[skilgr.] HÆÐARTÓNN kallast raddhljómurinn sem verður til í barkakýlinu. Ólíkir einstaklingar hafa mismunandi hæðartóna sökum þess að barkakýli þeirra eru ólík og raddbönd þeirra eru mismunandi löng, þykk og þanin.
[enska] register tone
[sh.] level tone
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur