Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] nafnháttarsetning kv.
[skilgr.] NAFNHÁTTARSETNINGAR nefnast orðasambönd sem hafa öll einkenni setninga önnur en þau að í þeim er ekkert (sýnilegt) frumlag og engin sögn í persónuhætti.
[skýr.] Í fyrra dæminu er nafnháttarsetningin skilin þannig að Guðmundur eigi að reka Harald en í þeirri seinni er það Jón sem lætur í veðri vaka að hann muni reka Harald.
[dæmi] Dæmi (nafnháttarsetning afmörkuð með hornklofa): Jón skipaði Guðmundi [að reka Harald]. Jón hótaði Guðmundi [að reka Harald].
[enska] infinitival clause
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur