Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] tvígildur lo.
[skilgr.] Setningar sem er lýst sem TVÍGILDUM eru þannig upp byggðar að formgerð þeirra er hægt að lýsa með hríslumyndum þar sem kvistirnir greinast aldrei í fleiri en tvær greinar.
[enska] binary
Leita aftur