Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] irregular inflection
[íslenska] óregluleg beyging kv.
[skilgr.] Sagnorð, nafnorð og lýsingarorð sem beygjast öðruvísi en meirihluti orða í þessum orðflokkum beygjast ÓREGLULEGRI BEYGINGU, þ.e.a.s. beyging þeirra er undantekning frá því mynstri sem flest sagnorð/nafnorð/lýsingarorð fylgja í beygingu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur