Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[íslenska] málaćtt kv.
[skilgr.] Ţegar sagt er ađ tungumál séu skyld er átt viđ ţađ ađ ţau hafi ţróast frá sama tungumálinu sem talađ var endur fyrir löngu. Ţau eru ţá sögđ tilheyra sömu MÁLAĆTT.
[dćmi] Indó-evrópsk mál mynda sérstaka málaćtt og af ţeirri ćtt eru t.d. germönsk mál, rómönsk mál, keltnesk mál og slavnesk mál. Mál Baska á Spáni er aftur á móti óskylt ţessum málum og sama er ađ segja um finnsku, ungversku og eistnesku til dćmis.
[enska] language family
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur