Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] soft palate
[íslenska] gómfilla kv.
[skilgr.] GÓMFILLA er mýksti og aftasti hluti gómsins og með því að lyfta gómfillunni upp er lokað fyrir loftstraum út um nefið þegar talað er. Ef gómfillan er látin síga niður er opnað fyrir loftstraum út um nefið. Það er gert þegar nefhljóð eru mynduð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur