Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] logical object
[íslenska] röklegt andlag hk.
[skilgr.] RÖKLEGT ANDLAG er sá setningarliður sem hefur merkingarhlutverk andlags (þiggjandi, þolandi eða þvíumlíkt) en ekki endilega formlega stöðu andlags innan setningar. Frumlög þolmyndarsetninga eru t.d. oft rökleg andlög.
[dæmi] Dæmi um röklegt andlag er orðið 'mennirnir' í eftirfarandi setningu: „Mennirnir voru lamdir.“ Hér eru 'mennirnir' augljóslega með formleg einkenni og setningarlega stöðu frumlags en gegna hins vegar merkingarhlutverki þolanda. Því má segja að´'mennirnir' séu hér röklegt andlag en röklega frumlagið sé hins vegar hinn ósýnilega gerandi sem lamdi mennina (og 'mennirnir' þar af leiðandi formlegt frumlag).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur