Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] sérhljóðaþríhyrningur kk.
[skilgr.] Sérhljóðakerfið má setja upp í sérhljóðaþríhyrning en hann er settur upp til að sýna afstöðu á milli sérhljóða. Á honum eru tveir ásar; annar sýnir nálægt, hálfnálægt, hálffjarlægt og fjarlægt en hinn frammælt, miðmælt og uppmælt. Hnitin þar sem þessir ásar skerast kallast erkisérhljóð en raunveruleg málhljóð geta svo verið einhvers staðar þar á milli. Þessi framsetning á sérhljóðakerfinu var fyrst sett fram af enska hljóðfræðingnum Daniel Jones.
[enska] vowel triangle
Leita aftur