Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] resonance
[íslenska] samhljómun kv.
[skilgr.] Þegar loftið fer að titra í munnholinu kallast það SAMHLJÓMUN. Aðal samhljómunarhol munnholsins eru munnur, nef og kok. Með samhljómun er hægt að hafa áhrif á hvaða tíðnisvið magnast upp og deyfast og hafa þannig áhrif á hljóm raddarinnar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur