Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] phonotactics
[íslenska] hljóðskipun kv.
[sh.] hljóðskipan
[skilgr.] HLJÓÐSKIPUN ræður því hvernig hljóðin raða sér saman í orðum, hvaða hljóð mega standa saman, hvers konar klasar mega vera í framstöðu, bakstöðu og innstöðu o.s.frv.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur