Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] stop
[sh.] plosive, occlusive
[íslenska] lokhljóð hk.
[skilgr.] Við myndun LOKHLJÓÐA er alveg lokað fyrir loftstrauminn út um munn og nef í augnablik og síðan er opnað aftur. Lokunin getur verið á mismunandi stöðum.
[dæmi] Stafirnir b, p, d, t, g, k tákna oft lokhljóð. Við myndun b, p er lokað með vörunum, við myndun d, t er lokað með tungunni við framtennur eða tannberg og við myndun g, k er lokað með tungunni við góminn.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur