Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] derivational morphology
[sh.] word formational morphology
[íslenska] orðmyndunarfræði kv.
[skilgr.] ORÐMYNDUNARFRÆÐI nefnist sú undirgrein málfræði sem lýsir því hvernig unnt er að mynda orð úr orðhlutum og öðrum orðum.
[skýr.] Orðmyndunarfræði er stundum nefnd í sömu andrá og beygingarfræði og nefnist þá beygingar- og orðmyndunarfræði.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur