Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] distinctive feature
[íslenska] aðgreinandi þáttur kk.
[sh.] deiliþáttur
[skilgr.] Andstæður milli fónema felast í andstæðum milli einstakra þátta þeirra (t.d. myndunarstaðar, myndunarháttar o.s.fr.). Þessir þættir kallast AÐGREINANDI ÞÆTTIR.
[dæmi] Aðgreinandi þættir fónemanna /f/ og /v/ eru röddun og sperrt raddglufa, þ.e. /f/ er - raddað, +spert raddglufa en /v/ er +raddað, -spert raddglufa.
Leita aftur