Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] indirect question
[sh.] embedded question
[íslenska] óbein spurning kv.
[sh.] óbein spurnarsetning
[skilgr.] ÓBEINAR SPURNARSETNINGAR eru aukasetningar, nánar tiltekið fallsetningar, sem tjá spurningu. Orðaröð þeirra er ólík beinum spurnarsetningum að því leyti að sögnin færist ekki fram fyrir frumlagið heldur er orðaröðin spurnarorð-frumlag-sögn-(andlag).
[dæmi] Dæmi (óbeinar spurningar innan hornklofa): Ég spurði [hvort þú saknaðir einhvers]. Ég spurði [hvers þú saknaðir].
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur