Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] tannbergsmæltur lo.
[skilgr.] TANNBERGSMÆLT hljóð eru mynduð þannig að tungubroddurinn nemur við tannbergið.
[dæmi] Hljóðin /l,n/ eru oft tannbergsmælt í íslensku þótt myndunarstaður eftirfarandi samhljóðs geti haft áhrif á það.
[enska] alveolar
Leita aftur