Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] tense
[íslenska] þanið lo.
[skilgr.] ÞANIN hljóð eru mynduð með meiri vöðvaspennu í tungu- og kokvöðvum en óþanin. Í íslensku er þessi þáttur notaður til að greina í, sem er þanið, frá i. Tvíhljóð eru einnig þanin.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur