Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] u-umlaut
[íslenska] u-hljóðvarp hk.
[skilgr.] Það er nefnt u-HLJÓÐVARP þegar tiltekið sérhljóð breytist í annað fyrir áhrif frá sérhljóðinu /u/ síðar í orðinu. Þetta hljóðvarp kemur mjög víða fram í beygingum, jafnvel í nýyrðum og tökuorðum, og er því greinilega lifandi í málinu. Hljóðvarpsvaldurinn /u/ er þó oft fallinn brott.
[dæmi] Dæmi (hljóð sem koma fram fyrir áhrif frá u-hljóðvarpi táknuð með feitletruðum bókstaf - upprunalegra hljóð kemur fram í orðinu eða orðmyndinni sem gefin er innan sviga): Sögur (sbr. saga), höttum (sbr. hattur), börn (sbr. barn).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur