Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] klofningarsetning kv.
[skilgr.] KLOFNINGARSETNING kallast sú setningaformgerð þar sem einni klausu er skipt í tvær slíkar, hvora með sinni sögn. Hægt er að kljúfa klausur með ýmsum hætti.
[dæmi] Ef við skoðum setninguna „María er á nýjum bíl“ er hægt að kljúfa hana (klofning sýnd með bandstriki) með því að segja „Það er María - sem er á nýjum bíl“ eða „Þetta er nýr bíll - sem María er á.“
[enska] cleft sentence
Leita aftur