Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] umlaut
[sh.] metaphony
[íslenska] hljóðvarp hk.
[skilgr.] Með HLJÓÐVARPI er átt við það þegar tiltekið sérhljóð í orði breytist í annað fyrir áhrif frá öðru hljóði (yfirleitt sérhljóði) síðar í orðinu.
[dæmi] Í íslensku hafa a-hljóðvarp, u-hljóðvaro og i-hljóðvarp öll verið virk á einhverjum tímapunkti. Dæmi (tákn fyrir hljóðverpta sérhljóðið feitletrað, hljóðvarpsvaldurinn táknaður með skáletruðum bókstaf): tala - tölum (u-hljóðvarp); hús - hýsi (i-hljóðvarp).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur