Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] sound system
[íslenska] hljóðkerfi hk.
[skilgr.] Hvert tungumál hefur sitt HLJÓÐKERFI. Með því er átt við að málhljóð eins tungumáls eru ekki hin sömu og málhljóð annars.
[dæmi] Í íslensku er til óraddað önghljóð sem er yfirleitt táknað með s í rituðu máli. Sams konar hljóð er líka til í ensku og það er líka oft táknað með bókstafnum s. En í ensku er líka til raddað önghljóð sem hefur sama myndunarstað og það er oft táknað með z. Þannig er fyrsta hljóðið í nafninu Sue í ensku og fyrsta hljóðið í orðinu zoo 'dýragarður' ekki það sama í ensku en í íslensku er þessi greinarmunur ekki til í s-hljóðum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur