Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] selectional restrictions
[íslenska] valhömlur kv.
[sh.] valþættir
[skilgr.] VALHÖMLUR sagna skilgreina hvers konar andlög og hvers konar frumlög geta fylgt hverri sögn miðað við merkingu hennar.
[dæmi] Dæmi um sögn sem hefur tilteknar hömlur á frumlagi sínu er sögnin að líða en hér má sjá hana með tæku og ótæku frumlagi: Tíminn líður. $Kaffikannan líður. Dæmi um sögn sem setur tilteknar hömlur á andlag sitt er sögnin éta en hér má sjá hana með tæku og ótæku andlagi: Jón át snigil. $Jón át setningu.
Leita aftur