Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] verb movement
[íslenska] sagnarfærsla kv.
[skilgr.] SAGNARFÆRSLA nefnist sú færsla þar sem sögn í persónuhætti færir sig út úr sagnliðnum og undir hjálparliðinn. Þannig er t.a.m. um aðalsagnir í þeim setningum sem engin hjálparsögn er í.
[dæmi] „Ég fer í fríið.“ - Þarna er engin hjálparsögn og því færist aðalsögnin 'fer' undir hjálparliðinn úr sagnliðnum sem geymir þá aðeins forsetningarliðinn 'í fríið'.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur