Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] verb
[íslenska] sagnorð hk.
[sh.] sögn
[skilgr.] SAGNORÐ nefnast þau orð sem beygjast í tíð, persónu og hætti.
[skýr.] Að auki má nefna að sagnir beygjast einnig í tölu (laga sig eftir frumlagi sínu í tölu eins og í persónu) en þær eru ekki einar um það (fallorð hafa líka tölubeygingu). Margar sagnir beygjast í myndum (þolmynd, miðmynd) en ekki allar.
[dæmi] Dæmi (sagnorð feitletruð): Ég fer (nt.) - ég fór (þt.) (tíðbeyging) Ég fer (1.p.) - þú ferð (2.p.) (persónubeyging) Ég fer (fh.) - þótt ég fari (vh.) (háttarbeyging)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur