Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] duration
[sh.] length
[sh.] quantity
[íslenska] lengd kv.
[skilgr.] Í hljóðkerfisfræði er sagt að málhljóð skiptist í stutt og löng hljóð. Íslensk sérhljóð eru til dæmis löng ef þau eru í áhersluatkvæði og eitt eða ekkert samhljóð fer á eftir (eða tiltekin samhljóðasambönd eins og pj, pr, tv, tj, tr, kv, kj, kr, sj). Samhljóð geta ýmist verið löng eða stutt og löng samhljóð eru táknuð með tvírituðum samhljóða í ritmáli.
[dæmi] Dæmi (bókstafir sem tákna löng hljóð feitletraðir): Tala, lopi, Esja, komma, urra, Nonni.
Leita aftur