Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] upphrópun kv.
[skilgr.] UPPHRÓPANIR eru sérstakur flokkur orða sem eru ekki í setningarfræðilegum tengslum við önnur orð og hafa eingöngu geðhrifamerkingu.
[dæmi] Dæmi (upphrópanir feitletraðar): Ég fékk styrkinn! Frábært! Ég náði mér í stelpuna! Gamli gaur! Ég keypti þennan kjól. Geggjaður!
[enska] exclamation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur