Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] interrogative clause
[íslenska] spurnarsetning kv.
[skilgr.] SPURNARSETNINGAR eru ein tegund fallsetninga, en svo nefnast aukasetningar sem gegna hlutverki nafnliða í móðursetningum sínum. Spurnarsetningar eru tengdar með spurnartengingunni hvort, spurnaratviksorðum eða spurnarfornöfnum.
[dæmi] Dæmi (spurnarsetningar afmarkaðar með hornklofum og spurnarorðin feitletruð): Hún spurði [hvort skólastjórinn væri í gufubaði]. Þau veltu því fyrir sér [hvernig hún kæmist í kjólinn]. Ég veit [hver drakk allt vatnið úr sundlauginni].
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur